Kórónaveiran og Ísland: Í gær var engin hætta á ferðum en í dag er lýst yfir óvissustigi

Mörgum hefur fundist íslensk yfirvöld heldur róleg í tíðinni vegna kórónaveirunnar sem virðist vera að breiðast út  með meiri hraða en búist var við. Vitað er að von er á mörg þúsund kínverskum ferðamönnum í heimsókn á árinu til Íslands. Fyrstu fréttir af útbreiðslu veirunnar hafa verið mjög dempaðar af kínverskum yfirvöldum og mörgum finnst sem …

Kórónaveiran og Ísland: Í gær var engin hætta á ferðum en í dag er lýst yfir óvissustigi Read More »