Franskur táningur fær lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt íslam á Instagram

„Ég hata trúarbrögð, í kóraninum er bara boðað hatur. Íslam er skítt, það er það sem mér finnst.“ Þessi orð lét hin 16 ára Mila frá falla 18. janúar á Instagram og í dag er hún og fjölskylda hennar undir ströngu eftirliti frönsku lögreglunnar.  Ummælin höfðu ekki verið lengi á netinu þegar allt varð hreinlega …

Franskur táningur fær lögregluvernd eftir að hafa gagnrýnt íslam á Instagram Read More »