Færeyingar segja ekki koma til greina að gegna herþjónusu fyrir Dani

Það er mikil umræða í Færeyjum um herskyldu eftir að Danski þjóðarflokkurinn hefur aftur lagt fram ályktun um að Færeyingar og Grænlendingar verði að gegna herþjónustu á jafnréttisgrundvelli eins og aðrir Danir. Lögmaður Færeyja, Bárður á Steig Nielsen frá Samband-flokknum, hefur talið nauðsynlegt að gefa út fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Færeyingum hafi aldrei …

Færeyingar segja ekki koma til greina að gegna herþjónusu fyrir Dani Read More »