Af hverju gerir unga fólkið okkar þetta?

Þessa mynd fengum við senda frá lesanda sem varð vitni af því að grunnskólakrakkar í hans hverfi gengu að ruslafötu utan á ljósastaur og gáfu henni eitt gott spark. Við það opnaðist hún og rusl, sem aðallega var hundakúkur, datt á gangstéttina. Það hlýtur að vera hundfúlt fyrir fólk sem samviskusamlega tínir upp kúkinn eftir …

Af hverju gerir unga fólkið okkar þetta? Read More »