Grænfriðungar pirraðir út í Grænlendinga: „Við höfum sama rétt og aðrir, “ segir forsætisráðherrann

Kim Kielsen forsætisráðherra Grænlands ferðast nú um heiminn til að fá olíufyrirtæki til að bora eftir olíu á Grænlandi. Sýnaboranir eftir sýnisboranir hafa skilað neikvæðum niðurstöðum. En það er enn líf í draumnum um olíuævintýri á Grænlandi. Grænlenska ríkisstjórnin, hefur samþykkt nýja olíu- og gasstefnu sem mun tæla fjölþjóðleg olíufyrirtæki til að grípa tækifærið í …

Grænfriðungar pirraðir út í Grænlendinga: „Við höfum sama rétt og aðrir, “ segir forsætisráðherrann Read More »