Katrín útilokaði ekki að sett verði lög á verkfall láglaunakvenna: Staðfesti vilja sinn til að selja Íslandsbanka

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra útlokaði ekki í Kastljósi RÚV að sett yrðu lög á verkfall leikskólakennara. Spurningu stjórnanda þáttarins um hvort kæmi til greina að skipta sér af þessari kjaradeilu (setja lög á verkfallið) svaraði forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna á þessa leið:  „Ja, ef þú ert að vísa í lagasetningu þá tel ég það algjörlega …

Katrín útilokaði ekki að sett verði lög á verkfall láglaunakvenna: Staðfesti vilja sinn til að selja Íslandsbanka Read More »