ESB

Framhaldslíf

Samningaviðræður á milli Breta og Bandríkjamanna um fríverslunarsamning hefjast á mánudaginn kemur. Það er von þeirra að skrifa undir samning í nóvember, einum mánuði áður en Bretar yfirgefa ESB formlega. En hvað varðar ESB, þá er staðan ekki neitt endilega flókin, en hún er erfið og getur haft gríðalegar afleiðingar. Eitt af því sem Þjóðverjar …

Framhaldslíf Read More »

Búið að fylla upp í Brexit gatið – hugmyndalega séð

Macron er búinn að vera að berjast fyrir því að miðstjórn ESB skeri ekki niður í landbúnaði hjá honum, sökum þess hve samningar hans við Kínverja komu ílla niður á frönskum vínframleiðendum vegna refsitolla sem Trump beitir á þá. Hann virðist vera að vinna þetta stríð. Charles Michel, fyrir hönd miðstjórnarinnar, hefur ákveðið að Austurríki, …

Búið að fylla upp í Brexit gatið – hugmyndalega séð Read More »

Við erum engir vitleysingjar

Aðalmálefni í samningum Bretlands við ESB eru innri markaður, fiskimið og réttur þegna ESB í Bretlandi. Nú er komið að bankamálum, varðandi innri markað, og er sambandið hrædd við að Bretar setji upp skattaskjól sem gæti freistað fyrirtæki sambandsins. Fyrir Breta að halda þeim reglum sem að þessum málum snúa, gæti það skemmt samninga við …

Við erum engir vitleysingjar Read More »

Frakkar hóta Bretum

Frakkar hóta að loka höfnum fyrir Breskum fiskiskipum, ef Brexit endar samningslaust, eða með samning þar sem Bretar loka landhelgi sinni fyrir Frökkum. Samkvæmt tölum frá því árið 2012 þá fluttu Bretar út c.a. 466 þúsund tonn af fisk og fluttu inn c.a. 754 þúsund tonn. Ef þeir éta sjálfir útflutninginn þá vantar þeim samt …

Frakkar hóta Bretum Read More »

Fjármál ESB í klúðri

Enginn árangur varð á fundi Evrópubandalagsins í þar síðustu viku, en afgreiða átt fjárlög til næstu sjö ára. Vandræðin eru að sjálfsögðu vegna brotthvarfs Breta og þá hvort eigi að skera niður eða auka framlög aðildarlandanna. Aukning framlaga getur ekki orðið hjá þjóðum sem lifa á bandalaginu, nema í formi niðurskurðar, og verður því að …

Fjármál ESB í klúðri Read More »

Viðskiptastríð Bandaríkjanna við Evrópusambandið

Viðskiptastríð Bandaríkjanna við ESB er farið að vera högg á Frakka. Trump setti 25% toll á rauðvín frá Frakklandi, Þýskalandi og Spán síðastliðinn október. Refsitollurinn er vegna opinbera styrkja ESB til flugvélarisans Airbus í samkeppni við Boeing. Sala á Frönsku víni til Bandríkjanna minnkaði um 44% á síðasta ársfjórðungi síðasta árs, eða samtals um 40 …

Viðskiptastríð Bandaríkjanna við Evrópusambandið Read More »

Hækka ESB gjald Svíþjóðar um 14 milljarða sænskra króna: Svíþjóð er svo ríkt land

Svíþjóð gæti þurft að greiða nokkra milljarða SEK meira í ESB gjöld. Það sýnir tillagan sem liggur til grundvallar viðræðum í næstu viku í Brussel. Tillagan, ef hún verður samþykkt, mun leiða til verulegrar hækkunar á núverandi gjaldi Svíþjóðar. Samkvæmt gögnum SVT News verður aukningin 14 milljarðar sænskra króna. Árið 2019 var ESB gjald Svíþjóðar …

Hækka ESB gjald Svíþjóðar um 14 milljarða sænskra króna: Svíþjóð er svo ríkt land Read More »