Dagur B. Eggertsson

Dagur B. Eggertsson: Ungt fólk flykkist í leikskólanna til að safna sér fyrir heimsreisu og kjör í leikskólum hafa verið bætt með sundkorti og strætómiðum

Dagur B. Eggertsson segir að hann hafi frá fyrsta degi bætt kjör þeirra lægst launuðu hjá borginni. Þetta sagði hann í athyglisverðu viðtali í Kastljósi í kvöld. Ekki er að efa að viðtalið á eftir að vekja mikla umræðu í þjóðfélaginu. En Dagur efast um að það hafi verið nógu vel kynnt hvað hann og …

Dagur B. Eggertsson: Ungt fólk flykkist í leikskólanna til að safna sér fyrir heimsreisu og kjör í leikskólum hafa verið bætt með sundkorti og strætómiðum Read More »

Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum

Orð Dags B. Eggertssonar, um að nauðsynlegt væri að verkafólk sé á lægri launum en aðrir, hefur hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna. Samningaviðræðum milli Eflingar og borgarinnar sem vera áttu hjá sáttasemjara var frestað þar sem sáttasemjari taldi það gefið fyrirfram að ekkert myndi gerast. Orð Dags komu mörgum á óvart en í því samhengi …

Alltaf verið erfiðast að eiga við vinstristjórnir í kjaramálum Read More »