Hugmyndir uppi um fjölgun borgarfulltrúa: Sjálfstæðismenn áttu hugmyndina en greiddu svo atkvæði á móti henni

Sjálfstæðismenn gagnrýndu það þegar vinstri borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík samþykkti 2017 að fjölga borgarfulltrúum í 23. Töldu þeir hugmyndirnar þenja út báknið og spurðu af hverju borgarfulltrúum væri ekki alveg eins fjölgað í 70 til 80. Færri vita að það voru Sjálfstæðismenn sem byrjuðu vinnu við þessar hugmynir árið 1980. Þá töluðu þeir jafnvel um að …

Hugmyndir uppi um fjölgun borgarfulltrúa: Sjálfstæðismenn áttu hugmyndina en greiddu svo atkvæði á móti henni Read More »