Karl Marx og marxismi í 200 ár: Blóði drifinn ferill sem hefur enn þá áhrif í dag

Karl Marx, upphafsmaður kommúnismans fæddist í Þýskalandi fyrir 200 árum síðan. Fjöldamorðingjar eins og Joseph Stalín, Pol Pot og Maó Zedong studdust við hugmyndafræði hans.  Nokkur ríki, svo sem Venesúela, Norður-Kórea og Kína kenna sig enn við kommúnisma. Aðdáendur fullyrða að hann sé ekki ábyrgur en nafn hans er samheiti við dauðann.   Milljónir voru drepnar …

Karl Marx og marxismi í 200 ár: Blóði drifinn ferill sem hefur enn þá áhrif í dag Read More »