Vinstri grænir leggjast gegn endurreisn Suðurnesja

Morgunblaðið greinir frá því í dag að Vinstri grænir hafi lagst gegn því að ráðist yrði í stór­felld­ar fram­kvæmd­ir á veg­um Atlants­hafs­banda­lags­ins á Suður­nesj­um. Var um­fang fram­kvæmd­anna talið myndu hlaupa á 12-18 millj­örðum króna, en lít­ils mót­fram­lags var kraf­ist frá ís­lenska rík­inu. Morgunblaðið hefur þetta eftir heimildamönnum inn­an rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. ,,Sam­kvæmt þeim hafnaði flokk­ur­inn þess­um áform­um …

Vinstri grænir leggjast gegn endurreisn Suðurnesja Read More »