Kaupmannahöfn:„Börnin mín eru hrædd. Þetta er eins og villta vestrið!“

Þeir sem búa á Norðurbrú í Kaupmannahöfn eru ýmsu vanir en síðasta fimmtudagskvöld var óbærilegt. Unglingagengi hafa tekið völdin og skjóta rakettum og púðurkerlingum að öllu sem hreyfist eins og sjá má á vídeóinu sem fylgir frétt Danska ríkisútvarpsins. „Það var mikill hávaði hér sem reyndar er ekkert óvanalegt fyrir þetta hverfi. En það var …

Kaupmannahöfn:„Börnin mín eru hrædd. Þetta er eins og villta vestrið!“ Read More »