Tíu ítölskum bæjum lokað eftir að 78 ára gamall maður lést af kórnónaveirunni

Ítalir tilkynntu á þriðjudag að 17 manneskjur hefður látist af kórónaveirunni. Aðeins þrem dögum seinna lést einn hinna smituðu af veirunni, 78 ára gamalla maður frá Norður-Ítalíu. Hann er skráður sem fyrsta dauðsfallið vegna veirunnar á Ítalíu. 

Nokkrir sem smituðust hittust á bar í smábæ og gekk smitið á milli þeirra. 

Bæjirnir eru á Norður-Ítalíu þar sem smit hafa greinst og hafa heilbrigðisyfirvöld beðið fólk um að vera heima þar til annað verður ákveðið. Í allt er um 50 þúsund manns að ræða.

Öllum opinberum viðburðum hefur verið aflýst svo sem guðþjónustum og þess háttar.

Þrátt fyrir að margt bendi til þess að smit sé að breiðast út með meiri hraða í öllum heimsálfum berast yfirlýsingar frá ráðamönnum um að ekkert sé að óttast og að yfirvöld hafi stjórn á útbreiðslunni. Sama sagði forsætisráðherra Ítalíu Giuseppe Conte: „Við höfum stjórn á öll.“

Á myndinni sem fylgir má sjá auðgar götur í bænum Codogno eftir að yfirvöld báðu fólk um að halda sig heima vena ótta við frekari smit. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR