Sagði jafnaðarmenn og femínista í borgarstjórn níðast á leikskólakennurum

Sólveig Anna Jónsdóttir sendi femínistum í borgarstjórnarmeirihlutanum og jafnaðarmönnum í borgarstjórn  (Samfylkingu) kaldar kveðjur í Kastljósi í kvöld. Hún gaf í skyn að meirihluti borgarstjórnar sem samanstendur af Pírötum, Samfylkingu, Viðreisn og Vinstri grænum væru kvenfjandsamleg. Þessir flokkar hefðu skreytt sig með fjöðrum femínisma og jöfnuði en hefðu ekki gert neitt til að leiðrétta kjör láglaunakvenna …

Sagði jafnaðarmenn og femínista í borgarstjórn níðast á leikskólakennurum Read More »