Breska lögreglan óttaðist að fá á sig rasista stimil: Lét vera að rannsaka yfirgripsmikið barnaníðingsmál

Ný skýrsla sem opinberuð var í Bretlandi slær því föstu að breska lögreglan hafi leitt hjá sér ábendingar um umfangsmikla kynferðismisnotkun og barnaníð í bresku borginni Rotherham sem upp kom árið 2014. Þegar lögreglan loks hóf rannsókn á málinu leiddi hún í ljós að minnst 1.400 ungar stúlkur höfðu á árunum 1997-2013 verið skipulega misnotaðar, …

Breska lögreglan óttaðist að fá á sig rasista stimil: Lét vera að rannsaka yfirgripsmikið barnaníðingsmál Read More »