Sendiráð stofnar skóla

Pólskur móðurmálsskóli hefur verið stofnsettur í Myllubakkaskóla fyrir börn af pólskum uppruna á Suðurnesjum. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4 til 14 ára. Skólinn var upprunalega í kaþólsku kirkjunni á Ásbrú en hefur nú verið fluttur í Myllubakkaskóla í samstarfi við Reykjanesbæ. Kennt er á laugardögum í skólanum. Þó munu börn á aldrinum 4-5 …

Sendiráð stofnar skóla Read More »