Lirfur helsti framtíðarmatur mannkynns?

Árið 2050 verða menn að borða lirfur sem hluta af mataræði sínu, að mati SÞ. Í Voss í Noregi er matvælaframleiðsla þegar hafin.  Árið er 2050. Það er mjög venjulegt fimmtudagskvöld. Þú ert með kærustunni þinni á veitingastað og matseðillinn gæti verið svohljóðandi: Ætti það að vera rjómalagað lirfusalat í forrétt? Og lirfur taco í …

Lirfur helsti framtíðarmatur mannkynns? Read More »