Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar

Danskir hlutabréfaeigendur eru uggandi eftir mikið hrun C25 hlutabréfavísitölunnar í dag. Þremur tímum eftir að opnað var fyrir viðskipti með bréf í C25 flokknum féll vísitalan um 3,5 prósent miðað síðasta föstudag.  Ef vísitalan réttir síg ekki við á næstu klukkutímum verður þetta mesta fall á hlutabréfum í Danmörku í þrjú ár. Lækkunina rekja menn …

Hrun á hlutabréfum vegna Kórónaveirunnar Read More »