Fljúgandi lestir í stað flugvéla?

Fyrir nokkru síðan setti Elon Musk fram hugmynd um ferðamáta sem gæti komið í stað flugvélar. Hún er eins og margt sem kemur úr hans smiðju, mjög framúrstefnuleg. Hún gengur út á það að koma lestum fyrir í loftæmdum rörum þar sem hún myndi svífa á seglum (þ.e. segulmagnaður) á miklum hraða. Japanir hafa gert …

Fljúgandi lestir í stað flugvéla? Read More »