Dónaleg framkoma RÚV fréttamanns vekur athygli

Inga Sæland formaður Flokks fólksins var gestur í Kastljósi kvöldsins. Í kynningu fréttastofu RÚV var sagt að Ingu væri boðið til borðsins í viðtal um stjórnmálaástandið og jafnframt yrði hún spurð út í orð hennar á þingi vegna yfirlýsinga sóttvarnalæknis við kórónaveirunni. Spyrjandinn Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV fór á endanum út í að þráspyrja …

Dónaleg framkoma RÚV fréttamanns vekur athygli Read More »