Kínverjar banna verslun með villt dýr

Fjöldi þeirra sem hafa smitast af Coronavírusnum í Kína hækkar stöðugt og hraði smita eykst stöðugt. Frá þessu skýrði heilbrigisráðherrann Ma Xiaowei á blaðamannafundi í morgun. Í morgun er vitað um meira en 2000 smitaða sem er tvöföldun á einum degi. Vitað er að 56 er eru látnir og minnst 140 eru í lífshættu upplýsti …

Kínverjar banna verslun með villt dýr Read More »