Erlent | 09.March

Páfinn heimsækir Eystarasaltssvæðið

Áætlað er að páfinn fari 22-25. september til Vilníus og Kaunas í Litháen, Riga og Aglona í Lettlandi og Tallinn í Eistlandi að sögn Greg Burke, talsmanns Vatíkansins.

Þetta er fyrsta heimsókn núverandi páfa til þessara ríkja og sú fyrsta í 25 ár segir Greg Burke.