Erlent | 10.September

Eru Svíþjóðardemókratar á leið í stjórn?

Leiðtogi Svíþjóðardemókrata hefur boðið formanni Moderaterna til viðræðna um nýja stjórn.

Ef af yrði að úr þeim viðræðum kæmi ný stjórn væri það sögulegur atburður atburður í sænskum stjórnmálum.

Ekki síður yrði það athyglisvert því Moderaterna hafa áður lýst því yfir að þeim myndu ekki vinna með Svíþjóðardemókrötum.