Danir ætla að framleiða kóróna bóluefni

Markmiðið er að frá 2022 verði kóróna bóluefni framleitt á danskri grund.

Þetta segir Mette Frederiksen forsætisráðherra.

– Hugmynd okkar er að tryggja framleiðslu í Danmörku sem veitir öryggi fyrir birgðir í Danmörku, en sem einnig verður virkur aðili á evrópska og alþjóðlega sviðinu.

Nánar tiltekið munu stjórnvöld bjóða svokallað markaðssamráð, sem er upplagt tækifæri fyrir bóluefnisframleiðendur í Danmörku og erlendis til að tjá sig og ræða framleiðsluhugmyndina, áður en útboð fer fram, segir í frétt dr.dk.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR