Erlent

Háskólasamfélagið og pólitísk rétthugsun

Flestir muna eftir viðbrögðum Háskólans í Reykjavík þegar einn af kennurum hans, karlmaður, var ákærður fyrir ummæli á lokuðu spjallsvæði karla. Hann lét ýmis ummæli falla um kvenfólk en hann hélt að hann talaði óhultur fyrir umheiminum.   Maðurinn fékk reisupassann án þess að geta reist hönd yfir höfuð og án þess að málið lyki fyrir …

Háskólasamfélagið og pólitísk rétthugsun Read More »

Geimher Bandaríkjanna að verða að veruleika

Bandaríkjastjórn hefur lýst yfir vilja sínum til að koma á fót bandarískan geimher, sem á að vera ný grein innan bandaríska heraflans og á að heyja stríð í geimnum. Þessi áform hafa vakið töluverða athygli og undrun erlendis en lítið hefur verið rætt um þetta hér á landi.  Þessar hugmyndir eru í sjálfu sér ekki …

Geimher Bandaríkjanna að verða að veruleika Read More »

Eru Sameinuðu þjóðirnar misheppnuð alþjóðasamtök?

Sameinuðu þjóðirnar hafa verið mjög svo í sviðsljósinu undanfarinn mánuð, fyrst vegna fordæmalausu gagnrýni og ályktun gegn utanríkisstefnu Bandaríkjanna í málefnum Ísraels en svo vegna viðbragða Bandaríkjastjórnar er hún brást við með því að skera niður framlög sín til samtakanna. En hver er þessi stofnun og er hún til gagns? Hefur hún náð lengra en …

Eru Sameinuðu þjóðirnar misheppnuð alþjóðasamtök? Read More »

Pundið styrkist þvert á spár

Breska pundið hefur verið að styrkjast eftir sigur Brexit sinna í þingkosningunum. Allt útlit er nú fyrir að Bretar gangi úr ESB hratt og örugglega. Öflugur áróður, þeirra sem vildu að Bretar  væru áfram í ESB, um að pundið myndi hrynja og fyrirtæki myndu flýja eyjuna er langt frá þeim raunveruleika sem nú blasir við.  Fjölmiðlar …

Pundið styrkist þvert á spár Read More »

„Get Brexit done,“ sigraði: Corbyn búin að vera?

Íhaldsflokkurinn virðist hafa náð góðum árangri í kosningunum í Bretlandi í kvöld. Stjórnmálaskýrendur sem fréttastofur bresku sjónvarpsmiðlana eins og til dæmis Sky og BBC hafa rætt við, telja að einföld skilaboð forsætisráðherrans og Íhaldsflokksins „Get Brexit done“ hafi náð til kjósenda. Verkamannaflokkurinn reyndi að dreifa umræðunni og helst ekki tala um Brexit. Verkamannaflokkurinn gerði sitt …

„Get Brexit done,“ sigraði: Corbyn búin að vera? Read More »

Útgönguspá: Íhaldsmenn negla meirihluta

Samkvæmt nýjustu útgönguspá geirnegla Íhaldsmenn meirihluta á breska þinginu. Mikil gleði er nú í herbúðum Íhaldsmanna.  Útgönguspáin gerir ráð fyrir að Íhaldsmenn fái 368 sæti en Verkamannaflokkurinn einungis 161 sæti. Gangi þetta eftir er þetta sætur sigur fyrir Boris Johnson og ljóst að Johnson þarf ekki að reiða sig á aðra flokka. Bretar eru á …

Útgönguspá: Íhaldsmenn negla meirihluta Read More »

Líður að lokun kjörstaða í Bretlandi

Nú líður að lokun kjörstaða í Bretlandi. Eins og er lítur út fyrir að Íhaldsmenn undir forystu Johnsons muni ná betri stöðu en flokkurinn hefur í dag. Hvort flokkurinn nær meirihluta er spurningin. Kannanir hafa bent til að Íhaldsmenni fái 43% atkvæða eða 10% meira en Verkamannaflokkurinn. Það gæti nægt Íhaldsmönnum til að fá meirihluta. …

Líður að lokun kjörstaða í Bretlandi Read More »

Danmörk: Sýrlenskir íslamistar í nánu sambandi

Komið hefur í ljós að vígamenn sem börðust í Sýrlandi og hafa snúið aftur til Danmerkur eru í nánu sambandi sín í milli. Þetta er eitt af því sem danska lögreglan komst að eftir aðgerðir sem komu í veg fyrir hryðjuverk í Kaupmannahöfn og íslamistar áformuðu að fremja í jólamánuðinum.  Maðurinn sem er um 20 …

Danmörk: Sýrlenskir íslamistar í nánu sambandi Read More »

Komu í veg fyrir hryðjuverk í Kaupmannahöfn

20 hafa verið handteknir í umfangsmikilli hryðjuverkarannsókn lögreglunnar í Kaumannahöfn. Fólkið sem handtekið hefur verið reyndi að verða sér úti um skotvopn og sprengiefni. Lögreglan segist hafa komist á snoðir um að hryðjuverk hafi verið í undirbúningi og hafi átt að bera keim af íslamskri hernaðaraðgerð. Lögreglan hefur í aðgerðum sínum fundið ýmis efni til …

Komu í veg fyrir hryðjuverk í Kaupmannahöfn Read More »