Athygli vekur að RÚV birti frétt í kvöldfréttunum í gær um COVID-19 smitfaraldurinn í Bandaríkjunum og ber hann saman við […]
12 ára ítalskur drengur eltur af birni
Það voru taugastrekkjandi mínútur fyrir 12 ára ítalskan dreng þegar hann var á göngu í Ölpunum og brún björn kom […]
Danmörk: Frekari opnanir í dag
Í dag verður aflétt enn frekar samkomutakmörkunum í Danmörku. Framhaldsskólar landsins mega hefja starfsemi, skemmtigarðar opna, söfn, bíó og almenningsgarðar […]
Faðir Reykjavíkur – Skúli Magnússon
Skúli Magnússon (12. desember 1711 – 9. nóvember 1794), oft kallaður Skúli fógeti, var landfógeti Íslands og einn helsti drifkrafturinn […]
Dani fær gervihjarta
Gervihjarta hefur verið grætt í danskan mann og viðkomandi er fyrsti Daninn til að fá gervihjarta. Aðgerðin var framkvæmd á […]
Forsetaefni gagnrýnir forseta Íslands fyrir Landréttarskipan dómara
Guðmundur Franklín Jónsson gagnrýnir Guðna Th. Jóhannesson fyrir skipan dómara í Landsrétt í Facebook færslu. Hann segir að það hafi […]
Er forseti Íslands að misskilja málskotsréttinn?
Forsetaframbjóðendurnir tveir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson, mættu í viðtal í Silfrið nú í morgun. Mikill munur virðist […]
Guðmundur Franklín skilar inn framboði: Hefur kosningabaráttuna með hringferð um landið
Guðmundur Franklín Jónsson skilaði staðfestu forsetaframboði inn til dómsmálaráðuneytisins í dag. Guðmundur sagði í stuttu viðtali við fjölmiðla að hann […]
Miðstöðvar fyrir eftirlit með sjúkdómum og forvarnir Bandaríkjanna segir nú að kórónuveiran „dreifist ekki auðveldlega“ um mengað yfirborð
Fyrir ykkur sem eru enn að þurrka af matvörur og aðra pakka innan um áframhaldandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, þá getur þú […]
Formleg forsetakosningabarátta hafin
Á hvítasunnudag lýsti Guðmundur Franklín því yfir í beinu streymi á Facebook, að hann hefði náð tilsettum fjölda undirskrifta meðmælenda […]