Læknir Trumps segir forsetann hafa verið neikvæður fyrir kínaveirunni í nokkra daga
Sean Conley, læknir Hvíta hússins, sagði að á mánudag hefði Donald Trump forseti reynst neikvæður í prófi fyrir Covid-19 og verið það samfellt í nokkra daga. Forsetinn heldur til nú … Read More