Day: March 27, 2020

Boris Johnson smitaður

Boris Johnson forsætisráðherra hefur verið greindur með kórónaveiruna.  Hann er komin í sóttkví og mun halda áfram að stýra landinu og ríkisstjórninni úr sóttkvínni.  Margir þingmenn bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu hafa sent forsætisráðherranum kveðjur í dag og óskað honum góðs bata.  Stjórnvöld hafa þungan áróður uppi um að fólk haldi sig heima meðan faraldurinn …

Boris Johnson smitaður Read More »

Netverslun áfengis leyfð á Íslandi?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kemur með óvænt útspil vegna samkomubannsins en hún leggur til íslensk netverslun með áfengi verði leyfð. Ráðherra áformar einmitt að heimila slíka netverslun og hafa áform þess efnis verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarferli málsins er lokið og eins og búast mátti við, voru skiptar skoðanir á slíkri leyfisveitingu. Venjuleg harmkvæli …

Netverslun áfengis leyfð á Íslandi? Read More »