Day: March 3, 2020

Utanríkisstefna Færeyinga

Það kann eflaust koma sumum á óvart að Færeyingjar njóta töluverðar sjálfstæðis í utanríkismálum sínum.  Hér í þessari grein verður staða þeirra skoðuð en byrjum á staðreyndapakka um Færeyja, sem lesa má m.a. á Wikipediu. Bakgrunnsupplýsingar Eins og flestum er kunnug er Þórshöfn á Straumey höfuðstaður Færeyja en í því sveitarfélagi búa alls um 20 …

Utanríkisstefna Færeyinga Read More »

Spilling í tenglsum við ESB og ítölsku mafíuna varð sósíaldemókrötum að falli í Slóvakíu

Mið-hægriflokkurinn Venjulegt Fólk (e.Ordinary People) vann sigur í þingkosningunum í Slóvakíu. Flokkurinn fékk 25% atkvæða og 54 þingsæti af 150 sætum. Hægri snúningur hefur orðið í Slóvakíu. Sósíaldemókratar, SMER-SD, vinstri popúlistískur flokkur sem kennir sig við jafnaðarmennsku fékk 18,3% atkvæða. Flokkurinn hefur verið ráðandiafl í stjórnmálum í Slóvakíu frá 2006. Flokkurinn fékk 28,3% atkvæða í …

Spilling í tenglsum við ESB og ítölsku mafíuna varð sósíaldemókrötum að falli í Slóvakíu Read More »

Kórónaveiran á Íslandi: Hrafnista biður fólk um að koma ekki í heimsókn sé það með flensueinkenni

Hrafnista, dvalarheimili fyrir aldraða í Reykjavík,  hefur sent ættingjum og aðstandendum fólks sem dvelur á heimilinu áminningu vegna þess að kórónaveiran er komin til landsins. Aðstandendur eru minntir á að aldraðir eru sérstaklega í hættu vegna veirunnar og veikjast alvarlega af kórónaveirunni. Þeir sem eru  með kvefeinkenni, flensulík einkenni eða hafa ferðast nýlega til skilgreindra áhættusvæða eiga …

Kórónaveiran á Íslandi: Hrafnista biður fólk um að koma ekki í heimsókn sé það með flensueinkenni Read More »

Kórónaveiran er alheimsfaraldur og bjartsýni að halda að hann verði stoppaður

Danskur prófessor, Lone Simonsen, segir að það sé ekki spurning um að kórónaveiran sé orðin að alheimsfaraldri og hún metur það svo að það séu skýjaborgir hjá heilbrigðisyfirvöldum að halda að þau geti heft eða stoppað útbreiðslu veirunnar. Góðu fréttirnar séu hins vegar þær að veiran er á „mildari endanum á skalanum,“ eins og hún …

Kórónaveiran er alheimsfaraldur og bjartsýni að halda að hann verði stoppaður Read More »

Kórónaveiran – Hvað er til ráða?

Þrátt fyrir að læknar hafi enn ekkert bóluefni eða lækningu fyrir nýju kórónaveirunni, eru heilbrigðisfulltrúar og lyfjafyrirtæki um allan heim að vinna hörðum höndum að því að þróa þau. Meira en 20 hugsanleg bóluefni sem miða að því að koma í veg fyrir kórónasjúkdóm eru í þróun um allan heim, sagði forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar í síðastliðninni …

Kórónaveiran – Hvað er til ráða? Read More »