Gleði á Englandi en sorg í Skotlandi þegar Bretland gekk formlega úr Evrópusambandinu

Bretland yfirgaf formlega Evrópusambandið föstudaginn 31. Janúar 2020 og gekk inn í óvissutímabil eftir þriggja ára bitran óróa vegna Brexit og spennandi samningaviðræðum um aðskilnað Bretlands og Evrópusambandsins.    Brotthvarfið varð formlega opinbert klukkan 23 um kvöldið, Lundúnatími þegar klukkan laust á miðnætti í belgísku höfuðborginni þar sem höfuðstöðvar ESB eru. Þúsundir stuðningsmanna Brexit veifuðu fánum …

Gleði á Englandi en sorg í Skotlandi þegar Bretland gekk formlega úr Evrópusambandinu Read More »